Home » Hlutabréf og eignastýring by Sigurður B. Stefánsson
Hlutabréf og eignastýring Sigurður B. Stefánsson

Hlutabréf og eignastýring

Sigurður B. Stefánsson

Published 2003
ISBN : 9789979911913
Hardcover
416 pages
Enter the sum

 About the Book 

Hlutabréf og eignastýring lýsir helstu aðferðum við val á hlutabréfum og eignastýringu. Í bókinni er dregið saman hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar aðferðir við ávöxtun peninga til að ná settum markmiðum allt eftir því hvort hannMoreHlutabréf og eignastýring lýsir helstu aðferðum við val á hlutabréfum og eignastýringu. Í bókinni er dregið saman hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar aðferðir við ávöxtun peninga til að ná settum markmiðum allt eftir því hvort hann ákveður að taka litla eða mikla áhættu.Bókin kom út árið 2003 og koma við sögu margir af frægustu fjárfestum 20. aldarinnar. Sagt er frá frábærum árangri þeirra og heilræðum til annarra fjárfesta, en einnig skondnum atvikum í lífi þeirra.